Greinasafn fyrir flokkinn: Fyrirlestur

Íslensk Gull- og Silfursmíði

Með sunnudagskaffinu: fyrirlestur á byggðasafni Sunnudaginn 27. nóvember kl. 14:00 mun Þór Magnússon, fyrrv. þjóðminjavörður, halda fyrirlestur um íslenska gull- og silfursmíði á byggðasafninu á Reykjum. Í fyrirlestrinum mun Þór leggja sérstaka áherslu á gull- og silfursmiði úr héraði en … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Íslensk Gull- og Silfursmíði

Stund klámsins

Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur og fyrirlesari. Fyrirlestraröð Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna með sunnudagskaffinu heldur áfram. Að þessu sinni mun sagnfræðingurinn Kristín Svava Tómasdóttir halda fyrirlesturinn stund klámsins. Hún vinnur um þessar mundir að bók um sögu kláms á Íslandi, með … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Stund klámsins

Með sunnudagskaffinu. Fyrirlestur á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Með sunnudagskaffinu. Fyrirlestur á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna Núna er komið haust og þá heldur fyrirlestraröð byggðasafnsins áfram. Að þessu sinni mun Sigurjón Baldur Hafsteinsson koma til okkar. Í fyrirlestrinum mun Sigurjón ræða um þá spurningu hvaða erindi hugmyndir um … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Með sunnudagskaffinu. Fyrirlestur á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Vistarbandið

Nú hefst að nýju fyrirlestraröð Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna Með Sunnudagskaffinu. Dr. Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur og stundakennari við Háskóla Íslands heldur fyrirlesturinn Bændur og vinnuhjú í Miðfirði á 19. öld. Fyrirlesturinn verður haldinn sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi á Byggðasafni Húnvetninga … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Vistarbandið

Ástkona auðmanns – Hersetan á Ströndum og Norðurlandi Vestra

Með sunnudagskaffinu Fyrirlestraröðin heldur áfram í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju sunnudaginn 27. september 2015 kl 14. Þar verða haldnir tveir sjóðheitir fyrirlestrar sem báðir tengjast okkar safnasvæði. Annars vegar flytur Ragnhildur Bragadóttir sagnfræðingur fyrirlesturinn Sigurlaug, ástkona auðmanns. Hins vegar flytur Friðþór Eydal … Halda áfram að lesa

Birt í 2015, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Ástkona auðmanns – Hersetan á Ströndum og Norðurlandi Vestra