-
Færslusöfn
-
Tækni
Mánaðarsafn: september 2015
Ástkona auðmanns – Hersetan á Ströndum og Norðurlandi Vestra
Með sunnudagskaffinu Fyrirlestraröðin heldur áfram í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju sunnudaginn 27. september 2015 kl 14. Þar verða haldnir tveir sjóðheitir fyrirlestrar sem báðir tengjast okkar safnasvæði. Annars vegar flytur Ragnhildur Bragadóttir sagnfræðingur fyrirlesturinn Sigurlaug, ástkona auðmanns. Hins vegar flytur Friðþór Eydal … Halda áfram að lesa
Birt í 2015, Fyrirlestur
Slökkt á athugasemdum við Ástkona auðmanns – Hersetan á Ströndum og Norðurlandi Vestra
Stofnun Hollvinasamtaka um Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
Þriðjudaginn 29. September 2015 kl. 20 er boðað til kynningarfundar um stofnun Hollvinasamtaka um Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna. Fundurinn er boðaður í samstarfi safnsins og Ragnars Braga Ægissonar sem býður sig fram til forystu í félaginu. Fundarstaður er Bókasafnið Höfðabraut … Halda áfram að lesa
Spánarvígin
Við á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna settum í samstarfi við Baskavinafélagið upp sýningu nú í sumar í anddyri safnsins á Reykjum um Spánarvígin. Á næstunni verður safnið opið á virkum dögum kl. 9-17 fyrir áhugasama um sýningu þessa. Núna í … Halda áfram að lesa