Greinasafn fyrir flokkinn: 2016

Menningarstyrkur Heimafóðurs ehf. til Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi og Byggðasafnsins á Reykjum.

Fimmtudaginn 29. desember sl. veitti félagið Heimafóður ehf. tvo styrki, annarsvegar til Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi og hinsvegar til Byggðasafnsins á Reykjum í Hrútafirði. Styrkupphæðin til hvors safns um sig nemur 740 þúsund krónum. Styrkféð er ætlað til viðhalds og endurbóta … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Menningarstyrkur Heimafóðurs ehf. til Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi og Byggðasafnsins á Reykjum.

Gleðileg jól

Gleðileg jól Við óskum öllum velunnurum safnsins gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Starfsfólk Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna.

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Gleðileg jól

Íslensk Gull- og Silfursmíði

Með sunnudagskaffinu: fyrirlestur á byggðasafni Sunnudaginn 27. nóvember kl. 14:00 mun Þór Magnússon, fyrrv. þjóðminjavörður, halda fyrirlestur um íslenska gull- og silfursmíði á byggðasafninu á Reykjum. Í fyrirlestrinum mun Þór leggja sérstaka áherslu á gull- og silfursmiði úr héraði en … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Íslensk Gull- og Silfursmíði

Stund klámsins

Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur og fyrirlesari. Fyrirlestraröð Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna með sunnudagskaffinu heldur áfram. Að þessu sinni mun sagnfræðingurinn Kristín Svava Tómasdóttir halda fyrirlesturinn stund klámsins. Hún vinnur um þessar mundir að bók um sögu kláms á Íslandi, með … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Stund klámsins

Með sunnudagskaffinu. Fyrirlestur á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Með sunnudagskaffinu. Fyrirlestur á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna Núna er komið haust og þá heldur fyrirlestraröð byggðasafnsins áfram. Að þessu sinni mun Sigurjón Baldur Hafsteinsson koma til okkar. Í fyrirlestrinum mun Sigurjón ræða um þá spurningu hvaða erindi hugmyndir um … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Með sunnudagskaffinu. Fyrirlestur á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna