Mánaðarsafn: september 2023

Rekaviður

Hefur þú áhuga á vinnslu rekaviðar að fornum hætti? Rekaviður sem berst hingað til lands kemur alla leið frá Síberíu. Áður var rekaviðurinn mikil hlunnindi. Hann var notaður við nánast alla trévinnu hérlendis því skógar voru engir. Föstudaginn næstkomandi, þann … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Rekaviður