Greinasafn fyrir flokkinn: Fyrirlestur

Hrói höttur Íslands? – Bóndinn, spendýrin og fleiri undur alheimsins

Með sunnudagskaffinu Sunnudaginn 16.ágúst kl. 14 hefjast að nýju hinir geisivinsælu fyrirlestrar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna og verða nú á Pottinum á Blönduósi. Sagnfræðingarnir Árni H. Kristjánsson og Vilhelm Vilhelmsson segja frá spennandi og skemmtilegu fólki er bjó í austur-sýslunni … Halda áfram að lesa

Birt í 2015, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Hrói höttur Íslands? – Bóndinn, spendýrin og fleiri undur alheimsins

Fyrirlestur um Morðbrennuna á Illugastöðum 1828 og síðustu aftökuna á Íslandi 1830.

Húsfyllir var á fyrirlestri á vegum Byggðasafnsins í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju fyrr í dag. En þar talaði Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur um Morðbrennuna á Illugastöðum 1828 og síðustu aftökuna á Íslandi 1830. Takk fyrir komuna gott fólk! [flagallery gid=1 skin=minima_jn] Takið … Halda áfram að lesa

Birt í 2014, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur um Morðbrennuna á Illugastöðum 1828 og síðustu aftökuna á Íslandi 1830.