Mánaðarsafn: ágúst 2015

Hrói höttur Íslands? – Bóndinn, spendýrin og fleiri undur alheimsins

Með sunnudagskaffinu Sunnudaginn 16.ágúst kl. 14 hefjast að nýju hinir geisivinsælu fyrirlestrar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna og verða nú á Pottinum á Blönduósi. Sagnfræðingarnir Árni H. Kristjánsson og Vilhelm Vilhelmsson segja frá spennandi og skemmtilegu fólki er bjó í austur-sýslunni … Halda áfram að lesa

Birt í 2015, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Hrói höttur Íslands? – Bóndinn, spendýrin og fleiri undur alheimsins