Spænska veikin

Spænska veikin

20. nóvember 1918.

Í fréttinni er fjallað um erfiðleikana sem við er að etja í spænsku veikinni í Reykjavík og rætt við sjálfboðaliða um starf hans.