Greinasafn fyrir flokkinn: 2015

Hollvinasamtök Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna

Nýstofnuð Hollvinasamtök Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna. Það er við hæfi á þessum dásamlega haustdegi að tilkynna ykkur að Hollvinasamtök byggðasafnsins voru formlega stöfnuð þriðjudaginn 29.september 2015. Hér á myndinni má líta fyrstu stjórnina, gott fólk með hagsmuni byggðasafnsins að leiðarljósi. … Halda áfram að lesa

Birt í 2015 | Slökkt á athugasemdum við Hollvinasamtök Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna

Ástkona auðmanns – Hersetan á Ströndum og Norðurlandi Vestra

Með sunnudagskaffinu Fyrirlestraröðin heldur áfram í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju sunnudaginn 27. september 2015 kl 14. Þar verða haldnir tveir sjóðheitir fyrirlestrar sem báðir tengjast okkar safnasvæði. Annars vegar flytur Ragnhildur Bragadóttir sagnfræðingur fyrirlesturinn Sigurlaug, ástkona auðmanns. Hins vegar flytur Friðþór Eydal … Halda áfram að lesa

Birt í 2015, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Ástkona auðmanns – Hersetan á Ströndum og Norðurlandi Vestra

Stofnun Hollvinasamtaka um Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

Þriðjudaginn 29. September 2015 kl. 20 er boðað til kynningarfundar um stofnun Hollvinasamtaka um Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna. Fundurinn er boðaður í samstarfi safnsins og Ragnars Braga Ægissonar sem býður sig fram til forystu í félaginu. Fundarstaður er Bókasafnið Höfðabraut … Halda áfram að lesa

Birt í 2015, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Stofnun Hollvinasamtaka um Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

Spánarvígin

Við á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna settum í samstarfi við Baskavinafélagið upp sýningu nú í sumar í anddyri safnsins á Reykjum um Spánarvígin. Á næstunni verður safnið opið á virkum dögum kl. 9-17 fyrir áhugasama um sýningu þessa. Núna í … Halda áfram að lesa

Birt í 2015, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Spánarvígin

Hrói höttur Íslands? – Bóndinn, spendýrin og fleiri undur alheimsins

Með sunnudagskaffinu Sunnudaginn 16.ágúst kl. 14 hefjast að nýju hinir geisivinsælu fyrirlestrar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna og verða nú á Pottinum á Blönduósi. Sagnfræðingarnir Árni H. Kristjánsson og Vilhelm Vilhelmsson segja frá spennandi og skemmtilegu fólki er bjó í austur-sýslunni … Halda áfram að lesa

Birt í 2015, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Hrói höttur Íslands? – Bóndinn, spendýrin og fleiri undur alheimsins