Fyrsti bíllinn á íslandi

Fyrsti bíllinn á íslandi

Mótorvagninn fyrir austan fjall — 16. júlí 1904. Í fréttinni er fjallað um fyrsta mótorvagninn á Íslandi og langferð hans til Eyrarbakka og rætt við tvo íbúa um afstöðu þeirra til bílsins og framtíðar bifreiða.