Mánaðarsafn: mars 2022

Matarmenning áður fyrr

Nú síðastliðnn vetur hafa starfsmenn safnsins staðið í ströngu við að setja upp nýja og endurbætta sýningu um matarmenningu landsmanna á árum áður. Safnið varðveitir hina ýmsu gripi sem tengjast matarmenningu og fá þeir að njóta sín vel á sýningunni. … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Matarmenning áður fyrr