-
Færslusöfn
-
Tækni
Mánaðarsafn: október 2015
Hollvinasamtök Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna
Nýstofnuð Hollvinasamtök Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna. Það er við hæfi á þessum dásamlega haustdegi að tilkynna ykkur að Hollvinasamtök byggðasafnsins voru formlega stöfnuð þriðjudaginn 29.september 2015. Hér á myndinni má líta fyrstu stjórnina, gott fólk með hagsmuni byggðasafnsins að leiðarljósi. … Halda áfram að lesa
Birt í 2015
Slökkt á athugasemdum við Hollvinasamtök Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna