jól 2020
Gleðileg Jól Merry Christmas

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

#reykjasafn #museum #hunathingvestra #austurhunavatnssysla #strandir #history #iceland #northwest #nordvesturland #menning #safn #visithunathing #northiceland #christmas #2020 #2021 #new-year #newyear #happy #healthy #jól #nýtt-ár #nýttár #hress #glöð

Birt í 2020 | Slökkt á athugasemdum við

Framkvæmdir

Núna er aldeilis gaman hjá okkur á safninu. Hér er allt á fullu og safnið fullt af smiðum sem vinna baki brotnu við að setja upp nýja glugga. Ekki veitir af, gömlu gluggarnir voru orðnir svolítið slappir eftir að hafa staðið vaktina síðan 1967. Við erum því hæstánægð með að loksins séu komnir traustir gluggar á safnið okkar sem vonandi geta staðið af sér norðanáttina í vetur.

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Framkvæmdir

Unnið að upsetningu nýrrar sýningar

Tungunes frá Austur-Húnavatnssýslu.

Hér hefur farið fram mikil undibúningsvinna vegna uppsetningu nýrrar sýningar um heyskap á fyrri tímum.

Birt í 2020, Óflokkað, Sýning, Viðburður | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Unnið að upsetningu nýrrar sýningar

Mortel / Mortar and Pestle

Mortel

Mortél úr kopar. Það er 12 cm á hæð, tæpir 8 cm í þvermál að neðan og 12 cm í þvermál að ofan. Utan á því eru tvö ferköntuð eyru. 2 x 4½ cm að stærð. Stauturinn er 25½ cm á lengd og með hnúska á báðum endum. Bæði eru komin með þykka, græna húð.

Copper mortar and pestle. 12 cm in height, just under 8 cm in diameter at the bottom and 12 cm diameter at the top. Has two square handles, 2*4½ cm in size. The pestle is 25½ cm in length.

Birt í 2020, Safngripir | Slökkt á athugasemdum við Mortel / Mortar and Pestle

Frítt á Byggðasafnið

Dagana 24/7 – 29/7 verður FRÍTT á Byggðasafnið!
FREE admission july 24th – 29th!

Er ekki um að gera að skella sér á Byggðasafn? 
Verið velkomin á Reykjasafn.

Isnt it time to visit our musuem? 
Welcome to Reykjasafn.
http://www.reykjasafn.is
https://www.facebook.com/reykjasafn
https://www.instagram.com/reykjasafn
#reykjasafn #museum #hunathingvestra #austurhunavatnssysla #strandir#history #iceland #northwest #nordvesturland #menning #safn #selasetur#sealcenter #visithunathing #northiceland #eldurihunaþingi #eldur
Birt í 2019, Óflokkað, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Frítt á Byggðasafnið