Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Matarmenning áður fyrr

Nú síðastliðnn vetur hafa starfsmenn safnsins staðið í ströngu við að setja upp nýja og endurbætta sýningu um matarmenningu landsmanna á árum áður. Safnið varðveitir hina ýmsu gripi sem tengjast matarmenningu og fá þeir að njóta sín vel á sýningunni. … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Matarmenning áður fyrr

Skráning í Sarp

Þessa dagana er verið að vinna að skráningu muna safnsins inn á vefinn Sarpur.is en styrkur fékkst úr Safnasjóði til þessa verkefnis. Sarpur er menningarsögulegt gagnasafn 53 safna á Íslandi og má þar finna mikið magn mynda og fróðleiks. Endilega … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Skráning í Sarp

Framkvæmdir

Núna er aldeilis gaman hjá okkur á safninu. Hér er allt á fullu og safnið fullt af smiðum sem vinna baki brotnu við að setja upp nýja glugga. Ekki veitir af, gömlu gluggarnir voru orðnir svolítið slappir eftir að hafa … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Framkvæmdir

Unnið að upsetningu nýrrar sýningar

Hér hefur farið fram mikil undibúningsvinna vegna uppsetningu nýrrar sýningar um heyskap á fyrri tímum.

Birt í 2020, Óflokkað, Sýning, Viðburður | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Unnið að upsetningu nýrrar sýningar

Frítt á Byggðasafnið

Birt í 2019, Óflokkað, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Frítt á Byggðasafnið