-
Færslusöfn
-
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað
Skráning í Sarp
Þessa dagana er verið að vinna að skráningu muna safnsins inn á vefinn Sarpur.is en styrkur fékkst úr Safnasjóði til þessa verkefnis. Sarpur er menningarsögulegt gagnasafn 53 safna á Íslandi og má þar finna mikið magn mynda og fróðleiks. Endilega … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Skráning í Sarp
Framkvæmdir
Núna er aldeilis gaman hjá okkur á safninu. Hér er allt á fullu og safnið fullt af smiðum sem vinna baki brotnu við að setja upp nýja glugga. Ekki veitir af, gömlu gluggarnir voru orðnir svolítið slappir eftir að hafa … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Framkvæmdir
Unnið að upsetningu nýrrar sýningar
Hér hefur farið fram mikil undibúningsvinna vegna uppsetningu nýrrar sýningar um heyskap á fyrri tímum.
Birt í 2020, Óflokkað, Sýning, Viðburður
Merkt Austur-Húnavatnssýsla, Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, Heyskapur, Reykjasafn, Sýning, Tungunes, Uppsetning
Slökkt á athugasemdum við Unnið að upsetningu nýrrar sýningar
Íslenski Safnadagurinn, 7. júlí
Þór Magnússon, fyrrum þjóðminjavörður, verður með leiðsögn um safnið klukkan 12 og klukkan 14. Þennan dag er aðgangseyrir einungis 500 krónur og innifalið í því eru kaffi og kleinur. Sjáumst hress á Byggðasafninu.
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Íslenski Safnadagurinn, 7. júlí