Húsfyllir var á fyrirlestri á vegum Byggðasafnsins í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju fyrr í dag.
En þar talaði Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur um Morðbrennuna á Illugastöðum 1828 og síðustu aftökuna á Íslandi 1830.
Takk fyrir komuna gott fólk!
[flagallery gid=1 skin=minima_jn]
Takið frá 23. febrúar en þá heldur Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur fyrirlesturinn “Stolið frá Sýslumanni. Þjófnaðarmálið í Hvammi 1835.”