Íslenski Safnadagurinn, 7. júlí

Andyri

Þór Magnússon, fyrrum þjóðminjavörður, verður með leiðsögn um safnið klukkan 12 og klukkan 14.

Þennan dag er aðgangseyrir einungis 500 krónur og innifalið í því eru kaffi og kleinur.

Sjáumst hress á Byggðasafninu.

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.