Greinasafn fyrir flokkinn: Viðburður

17. júní

Í dag, 17. júní, ætlum við að fagna. Þetta er dagur barnanna og við ætlum að bjóða upp á barnaleiðsögn um hákarlaveiðarnar. Hvaða krakki er ekki spenntur að læra meira um þessar leyndardómsfullu skepnur Leiðsögnin byrjar klukkan 16:00 en safnið … Halda áfram að lesa

Birt í 2024, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við 17. júní

Unnið að upsetningu nýrrar sýningar

Hér hefur farið fram mikil undibúningsvinna vegna uppsetningu nýrrar sýningar um heyskap á fyrri tímum.

Birt í 2020, Óflokkað, Sýning, Viðburður | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Unnið að upsetningu nýrrar sýningar

Frítt á Byggðasafnið

Birt í 2019, Óflokkað, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Frítt á Byggðasafnið

Kvöldkaffi og sýningaropnun á byggðasafni

Miðvikudaginn 1. nóvember næstkomandi kl. 20:00 til 22:00 ætlum við á byggðasafninu að bjóða upp á kvöldkaffi og opna sýninguna „Sakamál í Húnaþingi.“ Tekin verða fyrir þrjú fræg sakamál frá 19. öld og sýndir verða gripir sem tengjast viðkomandi fólki … Halda áfram að lesa

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Kvöldkaffi og sýningaropnun á byggðasafni

Grjóthleðslunámskeið

ATHUGIÐ Námskeiðið er fullbókað en tekið er inn á biðlista og haft verður samband ef einhver forfallast. Haft verður samband eftir tímaröð, fyrstir koma fyrstir fá. Vegna mikillar eftirspurnar er möguleiki á að haldið verði annað námskeið. Þeir sem skrá … Halda áfram að lesa

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Grjóthleðslunámskeið