17. júní

Í dag, 17. júní, ætlum við að fagna.

Þetta er dagur barnanna og við ætlum að bjóða upp á barnaleiðsögn um hákarlaveiðarnar. Hvaða krakki er ekki spenntur að læra meira um þessar leyndardómsfullu skepnur ☺️ Leiðsögnin byrjar klukkan 16:00 en safnið er opið frá 9-17 og aðgangur er ókeypis.

Sjáumst og höfum gaman saman

Þessi færsla var birt undir 2024, Viðburður. Bókamerkja beinan tengil.