Greinasafn fyrir flokkinn: 2016

Listaverk við þjóðveginn

Sýningaropnun á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna Eins og þið hafið mörg tekið eftir hafa nemendur úr 5. og 6. bekk í Grunnskóla Húnaþings vestra unnið hörðum höndum við að mála myndlistaverk á suðurvegg Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna. Mikil hönnunarvinna og … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Listaverk við þjóðveginn

Vistarbandið

Nú hefst að nýju fyrirlestraröð Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna Með Sunnudagskaffinu. Dr. Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur og stundakennari við Háskóla Íslands heldur fyrirlesturinn Bændur og vinnuhjú í Miðfirði á 19. öld. Fyrirlesturinn verður haldinn sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi á Byggðasafni Húnvetninga … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Vistarbandið

„Mitt er þitt og þitt er mitt“ – Konur á fyrri tíð

Birt í 2016, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við „Mitt er þitt og þitt er mitt“ – Konur á fyrri tíð