Greinasafn eftir: Reykjasafn

Rekaviður

Hefur þú áhuga á vinnslu rekaviðar að fornum hætti? Rekaviður sem berst hingað til lands kemur alla leið frá Síberíu. Áður var rekaviðurinn mikil hlunnindi. Hann var notaður við nánast alla trévinnu hérlendis því skógar voru engir. Föstudaginn næstkomandi, þann … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Rekaviður

Velkomin á Byggðasafnið

Birt í Óflokkað | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Velkomin á Byggðasafnið

Matarmenning áður fyrr

Nú síðastliðnn vetur hafa starfsmenn safnsins staðið í ströngu við að setja upp nýja og endurbætta sýningu um matarmenningu landsmanna á árum áður. Safnið varðveitir hina ýmsu gripi sem tengjast matarmenningu og fá þeir að njóta sín vel á sýningunni. … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Matarmenning áður fyrr

Safnakennsla

Skólabúðirnar á Reykjum draga til sín, á hverju skólaári, á fjórða þúsund nemendur úr 7. bekkjum víðsvegar af landinu. Liður í vikudvöl krakkanna er heimsókn í Byggasafnið þar sem börnin koma hópaskift í safnakennslu þrjá daga vikunnar allt skólaárið. Á … Halda áfram að lesa

Birt í 2021 | Slökkt á athugasemdum við Safnakennsla

Skráning í Sarp

Þessa dagana er verið að vinna að skráningu muna safnsins inn á vefinn Sarpur.is en styrkur fékkst úr Safnasjóði til þessa verkefnis. Sarpur er menningarsögulegt gagnasafn 53 safna á Íslandi og má þar finna mikið magn mynda og fróðleiks. Endilega … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Skráning í Sarp