-
Færslusöfn
-
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Safngripir
Mortel / Mortar and Pestle
Mortél úr kopar. Það er 12 cm á hæð, tæpir 8 cm í þvermál að neðan og 12 cm í þvermál að ofan. Utan á því eru tvö ferköntuð eyru. 2 x 4½ cm að stærð. Stauturinn er 25½ cm … Halda áfram að lesa
Birt í 2020, Safngripir
Slökkt á athugasemdum við Mortel / Mortar and Pestle
Hvítserkur
Málverk af Hvítserk við Húnaflóa. Málverkið sýnir að málarinn lítur Hvítserk nokkuð sérstæðum augum og hefur mikið hugmyndaflug. Málverkið er í tréramma sem, er sléttur og einfaldur að allri gerð. Hann er 90 x 70 cm. að utanmáli og 59 … Halda áfram að lesa
Birt í 2018, Safngripir
Slökkt á athugasemdum við Hvítserkur