Greinasafn fyrir flokkinn: 2017

Gleðileg Jól

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum kærlega fyrir skemmtilegu samverustundirnar á síðasta ári og vonum að þær verði enn fleiri á því næsta.

Birt í 2017 | Slökkt á athugasemdum við Gleðileg Jól

Kvöldkaffi og sýningaropnun á byggðasafni

Miðvikudaginn 1. nóvember næstkomandi kl. 20:00 til 22:00 ætlum við á byggðasafninu að bjóða upp á kvöldkaffi og opna sýninguna „Sakamál í Húnaþingi.“ Tekin verða fyrir þrjú fræg sakamál frá 19. öld og sýndir verða gripir sem tengjast viðkomandi fólki … Halda áfram að lesa

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Kvöldkaffi og sýningaropnun á byggðasafni

Grjóthleðslunámskeið

ATHUGIÐ Námskeiðið er fullbókað en tekið er inn á biðlista og haft verður samband ef einhver forfallast. Haft verður samband eftir tímaröð, fyrstir koma fyrstir fá. Vegna mikillar eftirspurnar er möguleiki á að haldið verði annað námskeið. Þeir sem skrá … Halda áfram að lesa

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Grjóthleðslunámskeið

Myndir frá 27. maí.

Þar sem firðir og jöklar mætast. Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921-1923

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Myndir frá 27. maí.

Sýningaropnun á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Þann 27. maí næstkomandi kl. 14:00 verður sýningin Þar sem firðir og jöklar mætast. Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921-1923 opnuð. Rannveig var merkiskona sem fór ótroðnar slóðir og lifði viðburðaríku lífi. Árið 1921 bauðst henni starf við kennslu í Grænlandi. … Halda áfram að lesa

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Sýningaropnun á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna