Gleðileg Jól

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum kærlega fyrir skemmtilegu samverustundirnar á síðasta ári og vonum að þær verði enn fleiri á því næsta.
Related
Þessi færsla var birt undir
2017. Bókamerkja
beinan tengil.