Mánaðarsafn: febrúar 2016

Vistarbandið

Nú hefst að nýju fyrirlestraröð Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna Með Sunnudagskaffinu. Dr. Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur og stundakennari við Háskóla Íslands heldur fyrirlesturinn Bændur og vinnuhjú í Miðfirði á 19. öld. Fyrirlesturinn verður haldinn sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi á Byggðasafni Húnvetninga … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Fyrirlestur | Slökkt á athugasemdum við Vistarbandið

“Mitt er þitt og þitt er mitt” – Konur á fyrri tíð

Birt í 2016, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við “Mitt er þitt og þitt er mitt” – Konur á fyrri tíð