Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Sýningaropnun á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Þann 27. maí næstkomandi kl. 14:00 verður sýningin Þar sem firðir og jöklar mætast. Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921-1923 opnuð. Rannveig var merkiskona sem fór ótroðnar slóðir og lifði viðburðaríku lífi. Árið 1921 bauðst henni starf við kennslu í Grænlandi. … Halda áfram að lesa

Birt í 2017, Óflokkað, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Sýningaropnun á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Íslenski Safnadagurinn, 7. júlí

Þór Magnússon, fyrrum þjóðminjavörður, verður með leiðsögn um safnið klukkan 12 og klukkan 14. Þennan dag er aðgangseyrir einungis 500 krónur og innifalið í því eru kaffi og kleinur. Sjáumst hress á Byggðasafninu.

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Íslenski Safnadagurinn, 7. júlí

Halló heimur!

Síðan er í vinnslu, endilega kíkið aftur seinna.

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Halló heimur!