Íslenski Safnadagurinn, 7. júlí 2013

Íslenski Safnadagurinn, 7. júlí

Andyri

Þór Magnússon, fyrrum þjóðminjavörður, verður með leiðsögn um safnið klukkan 12 og klukkan 14.

Þennan dag er aðgangseyrir einungis 500 krónur og innifalið í því eru kaffi og kleinur.

Sjáumst hress á Byggðasafninu.