Myndböndin sem finna má á þessum hluta síðunnar eru unnar í Hagnýtri Menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Um er að ræða tilraun með söguform með því að klæða atvik í fortíðinni í búning nútíma sjónvarpsfrétta. Verkefnið var unnið af Eggert Þór Bernharðssyni og Ármanni H. Gunnarssyni. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna fékk leyfi til að birta efnið á heimasíðu sinni.