Greinasafn fyrir flokkinn: Viðburður

Sýningaropnun á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Þann 27. maí næstkomandi kl. 14:00 verður sýningin Þar sem firðir og jöklar mætast. Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921-1923 opnuð. Rannveig var merkiskona sem fór ótroðnar slóðir og lifði viðburðaríku lífi. Árið 1921 bauðst henni starf við kennslu í Grænlandi. … Halda áfram að lesa

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Sýningaropnun á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Listaverk við þjóðveginn

Sýningaropnun á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna Eins og þið hafið mörg tekið eftir hafa nemendur úr 5. og 6. bekk í Grunnskóla Húnaþings vestra unnið hörðum höndum við að mála myndlistaverk á suðurvegg Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna. Mikil hönnunarvinna og … Halda áfram að lesa

Birt í 2016, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Listaverk við þjóðveginn

“Mitt er þitt og þitt er mitt” – Konur á fyrri tíð

Birt í 2016, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við “Mitt er þitt og þitt er mitt” – Konur á fyrri tíð

Stofnun Hollvinasamtaka um Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

Þriðjudaginn 29. September 2015 kl. 20 er boðað til kynningarfundar um stofnun Hollvinasamtaka um Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna. Fundurinn er boðaður í samstarfi safnsins og Ragnars Braga Ægissonar sem býður sig fram til forystu í félaginu. Fundarstaður er Bókasafnið Höfðabraut … Halda áfram að lesa

Birt í 2015, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Stofnun Hollvinasamtaka um Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

Spánarvígin

Við á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna settum í samstarfi við Baskavinafélagið upp sýningu nú í sumar í anddyri safnsins á Reykjum um Spánarvígin. Á næstunni verður safnið opið á virkum dögum kl. 9-17 fyrir áhugasama um sýningu þessa. Núna í … Halda áfram að lesa

Birt í 2015, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Spánarvígin