Greinasafn eftir: Reykjasafn

Grjóthleðslunámskeið

ATHUGIÐ Námskeiðið er fullbókað en tekið er inn á biðlista og haft verður samband ef einhver forfallast. Haft verður samband eftir tímaröð, fyrstir koma fyrstir fá. Vegna mikillar eftirspurnar er möguleiki á að haldið verði annað námskeið. Þeir sem skrá … Halda áfram að lesa

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Grjóthleðslunámskeið

Myndir frá 27. maí.

Þar sem firðir og jöklar mætast. Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921-1923

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Myndir frá 27. maí.

Sýningaropnun á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Þann 27. maí næstkomandi kl. 14:00 verður sýningin Þar sem firðir og jöklar mætast. Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921-1923 opnuð. Rannveig var merkiskona sem fór ótroðnar slóðir og lifði viðburðaríku lífi. Árið 1921 bauðst henni starf við kennslu í Grænlandi. … Halda áfram að lesa

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Sýningaropnun á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Menningarstyrkur Heimafóðurs ehf. til Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi og Byggðasafnsins á Reykjum.

Fimmtudaginn 29. desember sl. veitti félagið Heimafóður ehf. tvo styrki, annarsvegar til Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi og hinsvegar til Byggðasafnsins á Reykjum í Hrútafirði. Styrkupphæðin til hvors safns um sig nemur 740 þúsund krónum. Styrkféð er ætlað til viðhalds og endurbóta … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Menningarstyrkur Heimafóðurs ehf. til Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi og Byggðasafnsins á Reykjum.

Gleðileg jól

Gleðileg jól Við óskum öllum velunnurum safnsins gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Starfsfólk Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna.

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Gleðileg jól