Greinasafn eftir: Reykjasafn

Hvað á barnið að heita?

 

Birt í 2018 | Slökkt á athugasemdum við Hvað á barnið að heita?

Sumaropnun

Birt í 2018 | Slökkt á athugasemdum við Sumaropnun

Hvítserkur

Málverk af Hvítserk við Húnaflóa. Málverkið sýnir að málarinn lítur Hvítserk nokkuð sérstæðum augum og hefur mikið hugmyndaflug. Málverkið er í tréramma sem, er sléttur og einfaldur að allri gerð. Hann er 90 x 70 cm. að utanmáli og 59 … Halda áfram að lesa

Birt í 2018, Safngripir | Slökkt á athugasemdum við Hvítserkur

Gleðileg Jól

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum kærlega fyrir skemmtilegu samverustundirnar á síðasta ári og vonum að þær verði enn fleiri á því næsta.

Birt í 2017 | Slökkt á athugasemdum við Gleðileg Jól

Kvöldkaffi og sýningaropnun á byggðasafni

Miðvikudaginn 1. nóvember næstkomandi kl. 20:00 til 22:00 ætlum við á byggðasafninu að bjóða upp á kvöldkaffi og opna sýninguna „Sakamál í Húnaþingi.“ Tekin verða fyrir þrjú fræg sakamál frá 19. öld og sýndir verða gripir sem tengjast viðkomandi fólki … Halda áfram að lesa

Birt í 2017, Viðburður | Slökkt á athugasemdum við Kvöldkaffi og sýningaropnun á byggðasafni